Mennta-og fræðsluferðir

Fróðlegar og skemmtilegar námsferðir

Það er leikur að læra og það vitum við hja Indígó. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval námskeiða fyrir kennara og stofnanir sem vilja öðlast frekari þekkingu og færni í sinni starfsgrein. Indígó tekur að sér allsherjar skipulag á styrktarhæfum mennta-og fræðsluferðum.

Indigó býður upp á skipulagningu endurmenntunar- og fræðsluferða ásamt skólaheimsóknum, á spennandi áfangastaði víðsvegar um Evrópu og Bandaríkin. Ferðirnar eru styrkhæfar og leggjum við okkur fram við að setja upp umsóknir til að skila inn til stéttarfélaga.
Fjölbreytt úrval frábærra námskeiða , fyrirlestra og skólaheimsókna, unnið í samstarfi við hópinn. Starfsmenntunarferðir eru mikilvægur hluti af framþróun og og vinnustaðamenningu.

Ferðalag fyrir fræðslufúsa starfsmenn skóla á öllum stigum og fyrir stofnarnir er gulls ígildi. Sjá menningu annarra þjóða, læra nýjar aðferðir, starfsþróun, fá hugmyndir til að efla andann og ekki má gleyma að njóta og skemmta sér líka!

Vinsælir áfangastaðir

Helsinki

Menntaferð

Barselóna

Menntaferð

Holland

Menntaferð

Berlín

Menntaferð

Stokkhólmur

Menntaferð

Lissabon

Menntaferð

Prag

Menntaferð

Aðrir áfangastaðir

Portó

Menntaferð

Edinborg

Menntaferð

Brighton

Menntaferð

Krít

Menntaferð

Boston

Menntaferð

Washington D.C.

Menntaferð

Dublin

Menntaferð

Osló

Menntaferð

Sérferðir

Corfu

Menntaferð

Budva

Menntaferð

Marrakech

Menntaferð

Malta

Menntaferð

Indígó

Skútuvogur 1b, 104 Reykjavík

414 1515

hallo@indigo.is

09:00 -17:00 alla virka daga

Senda fyrirspurn
Þessi vefsíða styðst við vefkökur.Með Því að smella á halda áfram samþykkir þú notkun á vefkökum.