Egyptaland

Útskriftarferð eins og engin önnur

Leyndarmál píramídana, Kameldýr, Áin Níl og Hörgada sólin

Besti tíminn: Nóv- Apríl

Ferðalengd: 10 dagar

Flugtími: 10klst ferðalag

Verðbil: frá 290.000 kr.-

Upplifðu undur Egyptalands í ógleymanlegri útskriftarferð!
Þessi útskriftarferð er tilvalin fyrir smærri útskriftarhópa sem vilja alvöru upplifun og eru tilbúin að ferðast aðeins lengra en venjulega. Það eru ótal leiðir til þess að skipuleggja ferð til Egyptalands en við mælum sérstaklega með því að hópurinn færi til Cairo, Luxor og Hurghada. Í þessari ferð fær hópurinn að upplifa píramídana í Giza, Sphinxinn, Karnak Temple svo eitthvað sé nefnt. Í Hurghada er svo gist á lúxus hóteli á draumkenndri strönd áður en haldið er aftur heim.

Útskriftarferð til Egyptalands býður upp á blöndu af sögu, menningu og ævintýrum sem skilur hópinn eftir með ævilangar minningar sem mun gera alla aðra útskriftarhópa græna af öfund.

Hápunktur ferðarinnar

  • Píramídarnir í Giza
  • Karnak Temple
  • Hurghada Lúxus
  • Loftbelgur

Hefur þú áhuga á þessari ferð?

Við vorum að fá nýja kaffivél! Kíktu í heimsókn og byrjum að skipuleggja útskriftarferðina fyrir þinn hóp með góðum fyrirvara.

Senda fyrirspurn

Afþreyingar í Egyptalandi

Kameldýr

4x4 jeppaferð

Píramídarnir í Giza

Loftbelgur

Skoðaðu fleiri áfangastaði

Morokkó

Útskriftarferðir

Sjá nánar

Grikkland

Útskriftarferðir

Sjá nánar

Indígó

Skútuvogur 1b, 104 Reykjavík

414 1515

hallo@indigo.is

09:00 -17:00 alla virka daga

Senda fyrirspurn
Þessi vefsíða styðst við vefkökur.Með Því að smella á halda áfram samþykkir þú notkun á vefkökum.